

Það bítur þig,
það skemmir þig,
eyðileggur þig þar til þú hverfur.
Ég er ein eftir,
án þín,
krabbinn tók þig.
Hvað á ég að gera?
Ef þú hefðir verið í sama landi
hefði ég farið í jarðarförina
og grátið,
af því að ég sakna þín,
þó að ég hafi ekki náð að þekkja þig
af því að þú áttir ekki heima í sama landi.
Þá sit ég í mínu landi og hugsa um þig,
sakna þín og græt.
það skemmir þig,
eyðileggur þig þar til þú hverfur.
Ég er ein eftir,
án þín,
krabbinn tók þig.
Hvað á ég að gera?
Ef þú hefðir verið í sama landi
hefði ég farið í jarðarförina
og grátið,
af því að ég sakna þín,
þó að ég hafi ekki náð að þekkja þig
af því að þú áttir ekki heima í sama landi.
Þá sit ég í mínu landi og hugsa um þig,
sakna þín og græt.