J.M.
Í öllum ljóðunum eru úlfar.
Öllum nema einu,
Því allra fegursta:

Á milli útkrotaðra steina,
í svefnlausu borginni
sem Amor kyssti,
vex litið
hampsblóm.
 
Jói
1972 - ...


Ljóð eftir Jóa

Umbylting
Miðlarinn.
Nútímaótti.
Val manna.
Tvískilningur.
Líf
móðurmissir
Hvitir vængir
breytingar
nýr heimur
Hver ertu..
steinar
spegilmyndin
J.M.
bræður munu berjast...
Friðvakning
Engillinn
orðið
Eitt skref...
bónorð í paradís.
ekki þú
eldur
græðgin