Fyrirgefðu mér.
fyrirgefðu mér
fyrir það
sem ég gerði ekki,
fyrirgefðu mér
hvað ég er heimsk.
ég sá ást,
breytast í hatur,
ég sá gleði
breytast í sorg,
ég sá eltandi augu
breytast í hverful..
þau horfa á mig
fyrir það
sem ég hef ekki gert
þau horfa á mig
vegna heimsku
-mér er sama
þau hafa ekki hugmynd
hvað er rétt
þú horfir ekki á mig
það er sárt
ég finn kuldann
og reiðina,
og þegar ég lít
í augun þín,
-þú ert ekki hér ennþá
það sker í hjarta mér....
kannski á ég það skilið
en fyrir það sem ég hef
aldrei gert
er erfitt að vera dæmd
samt skal ég iðrast
því ég sagði þér
ekki satt,.,.
vonandi þú...
vonandi ég..
vonandi....
ég og....
þú......
30.október 2006
fyrir það
sem ég gerði ekki,
fyrirgefðu mér
hvað ég er heimsk.
ég sá ást,
breytast í hatur,
ég sá gleði
breytast í sorg,
ég sá eltandi augu
breytast í hverful..
þau horfa á mig
fyrir það
sem ég hef ekki gert
þau horfa á mig
vegna heimsku
-mér er sama
þau hafa ekki hugmynd
hvað er rétt
þú horfir ekki á mig
það er sárt
ég finn kuldann
og reiðina,
og þegar ég lít
í augun þín,
-þú ert ekki hér ennþá
það sker í hjarta mér....
kannski á ég það skilið
en fyrir það sem ég hef
aldrei gert
er erfitt að vera dæmd
samt skal ég iðrast
því ég sagði þér
ekki satt,.,.
vonandi þú...
vonandi ég..
vonandi....
ég og....
þú......
30.október 2006