

Þið þekkið fold með blíðri brá
og bláum tindi fjalla
og svanahljómi, silungsá
og sælu blómi valla
og bröttum fossi, björtum sjá
og breiðum jökulskalla ?
Drjúpi' hana blessun drottins á
um daga heimsins alla.
og bláum tindi fjalla
og svanahljómi, silungsá
og sælu blómi valla
og bröttum fossi, björtum sjá
og breiðum jökulskalla ?
Drjúpi' hana blessun drottins á
um daga heimsins alla.