Gleraugun
Geymdu hjá þér gleraug' mín
svo geti ég séð þig,
þau verði ávallt, ætíð þín
þá manstu allt um mig.
Ef þú geymir rúmi hjá,
þú kannski sérð í draumi
maður konu kossa ljá,
kyssast þar í laumi.
Geym þau þá á höfði þér,
þá þú sérð í móðu.
Þegar fólkið rífast fer,
falið er í skjóðu.
Nú ég komin yfir er
allt er hér í góðu,
Gleraug' mín hjá er þér
og því ég sé í móðu.
svo geti ég séð þig,
þau verði ávallt, ætíð þín
þá manstu allt um mig.
Ef þú geymir rúmi hjá,
þú kannski sérð í draumi
maður konu kossa ljá,
kyssast þar í laumi.
Geym þau þá á höfði þér,
þá þú sérð í móðu.
Þegar fólkið rífast fer,
falið er í skjóðu.
Nú ég komin yfir er
allt er hér í góðu,
Gleraug' mín hjá er þér
og því ég sé í móðu.
Ég náði ekki alveg að passa upp á ljóðstafina...