

Í stað þess að:
Strjúka þér um feldinn,
horfandi á þig mjúku auga,
finna ylinn
og horfa í brún augu þín.
Neyðist ég til þess að:
Horfa á þig út um gluggann,
í kassa ofanjarðar því jörðin er frosin,
halla höfðinu að glerinu,
láta fingurna snerta glerið
Og bjóða þér góða nótt, stelpan mín.
Strjúka þér um feldinn,
horfandi á þig mjúku auga,
finna ylinn
og horfa í brún augu þín.
Neyðist ég til þess að:
Horfa á þig út um gluggann,
í kassa ofanjarðar því jörðin er frosin,
halla höfðinu að glerinu,
láta fingurna snerta glerið
Og bjóða þér góða nótt, stelpan mín.