Bíltúr
Ég er bíll.
Ég keyri áfram í reiðileysi.
Fyrst, jafnslétta.
Síðan, grýttur jarðvegur lífsins.
Það er erfitt að keyra áfram
Í eld og brennistein.
Og bílinn er lemstraður.
Bílinn er beyglaður.
Um leið og ég hef keyrt
Í gegnum kulda og vosbúð
Í gegnum iður heljar
Og allt var svo erfitt
Ætlaði engan endi að taka
Kemur jafnslétta
Með fallegu umhverfi
Og rólegum vegi
Sveitasæla
Og jafnvel bílfélagi
Ég hef aðeins verið að keyra
Í sveitasælunni
Stutt
Þegar áður en ég veit
steypist ég niður brekkuna
Niður grýtta
Þverhnípta brekkuna
Áfram
Og bremsurnar biluðu
Varadekkið er sprungið
Bílfélaginn dauður
Það er ekkert verkstæði
í Ódáðahrauni sálarlífs míns.
Ég keyri áfram í reiðileysi.
Fyrst, jafnslétta.
Síðan, grýttur jarðvegur lífsins.
Það er erfitt að keyra áfram
Í eld og brennistein.
Og bílinn er lemstraður.
Bílinn er beyglaður.
Um leið og ég hef keyrt
Í gegnum kulda og vosbúð
Í gegnum iður heljar
Og allt var svo erfitt
Ætlaði engan endi að taka
Kemur jafnslétta
Með fallegu umhverfi
Og rólegum vegi
Sveitasæla
Og jafnvel bílfélagi
Ég hef aðeins verið að keyra
Í sveitasælunni
Stutt
Þegar áður en ég veit
steypist ég niður brekkuna
Niður grýtta
Þverhnípta brekkuna
Áfram
Og bremsurnar biluðu
Varadekkið er sprungið
Bílfélaginn dauður
Það er ekkert verkstæði
í Ódáðahrauni sálarlífs míns.
17.nóvember 2008.
Ég er í tilvstarkreppu.
Ég er í tilvstarkreppu.