Hurð freistinganna I
Ég er alltaf við dyrnar
en opna aldrei
fikta í húninum
en þori aldrei að hleypa tilfinningunum út
mig langar
en ég ætla bíða
ég vil ekki spilla biðinni
hurðin freistar mín
svo persónuleg
og bönnuð
á að vera læst
ég hef kíkt inn
hleypt einhverju út
fullnægði forvitninni
að hálfu
en til hvers að bíða
ef ég get opnað hurðina ?  
Silja Björk
1992 - ...
2007
Þetta ljóð er tvírætt og hefur eflaust allt aðra merkingu fyrir mig en aðra.


Ljóð eftir Silju Björk

Ást I
Bíltúr
Óður til Marilyn.
Skýjabúi
Ekki er allt sem sýnist
Ólík
Hurð freistinganna I
Svarti homminn
Draumórar
Hjólfar
Ein nótt, níu mánuðir.
Óður til Stanley.
Óður til Johnny.
Prakkarastrik I
Prakkarastrik II
Hurð freistinganna II
Ást II
Dúfa.
Afríkubúinn.
Línan
Móðurást
Einhverstaðar í fortíðinni
Eplakarfan
Prakkarastrik III
Sumarið sem ég elskaði siðblindingjann