Óður til Marilyn.
Ó að við gætum allar verið eins og þú, Marilyn
með svona fallegt bros, Marilyn
og svona ljósa lokka líkt og þú, Marilyn
svona falleg augu eins og þú Marilyn.

Hví getum við ekki allar verið Marilyn, Marilyn ?
Guðdómlegar goðsagna gyðjur, Marilyn
og fullkomnar á hvern hátt, Marilyn
átt fallega menn og fullkominn feril, Marilyn

Hvernig er að vera eins og þú Marilyn ?
Komast upp með allt, Marliyn
og vera svona farsæl og þú Marilyn
að bara vera líkt og þú Marilyn

Ég dræpi fyrir útlit þitt Marilyn
lokkana og fegurðarblettinn, Marilyn
þrýstnar varirnar og nefið þitt, Marilyn
og gyðjulegan vöxtinn Marilyn.

Og að syngja líkt og þú Marilyn
svo mjúklega að maður grætur, Marilyn
falleg í lit og svarthvítu, Marilyn
þú ert jafnvel fullkominn í kartöflupoka Marilyn
 
Silja Björk
1992 - ...
Ég samdi þetta ljóð vegna þess að ég dýrka Marilyn Monroe. 2006.


Ljóð eftir Silju Björk

Ást I
Bíltúr
Óður til Marilyn.
Skýjabúi
Ekki er allt sem sýnist
Ólík
Hurð freistinganna I
Svarti homminn
Draumórar
Hjólfar
Ein nótt, níu mánuðir.
Óður til Stanley.
Óður til Johnny.
Prakkarastrik I
Prakkarastrik II
Hurð freistinganna II
Ást II
Dúfa.
Afríkubúinn.
Línan
Móðurást
Einhverstaðar í fortíðinni
Eplakarfan
Prakkarastrik III
Sumarið sem ég elskaði siðblindingjann