Hurð freistinganna II
Við erum alltaf við dyrnar
en höfum aldrei opnað
við fiktuðum í húninum
kíktum inn
en þorðum ekki að hleypa tilfinningunum út
okkur langaði
svo persónuleg
svo bönnuð
en við biðum
þangað til biðin bar okkur ofurliði
hurðin freistaði okkar um of
þú stakkst lyklinum í skrána
hleyptir öllu út
og við fullnægðum forvitninni saman
að heilu
við opnuðum hurðir hvors annars
og tengdumst
að eilífu.  
Silja Björk
1992 - ...
2009.
Næsta skrefið.


Ljóð eftir Silju Björk

Ást I
Bíltúr
Óður til Marilyn.
Skýjabúi
Ekki er allt sem sýnist
Ólík
Hurð freistinganna I
Svarti homminn
Draumórar
Hjólfar
Ein nótt, níu mánuðir.
Óður til Stanley.
Óður til Johnny.
Prakkarastrik I
Prakkarastrik II
Hurð freistinganna II
Ást II
Dúfa.
Afríkubúinn.
Línan
Móðurást
Einhverstaðar í fortíðinni
Eplakarfan
Prakkarastrik III
Sumarið sem ég elskaði siðblindingjann