Draumórar
Mig dreymir þig,
og kossana þína
þéttingsfast gripið
þegar þú grípur um mjaðmirnar á mér
öryggið þegar þú faðmar mig
ástina þegar þú kyssir mig
tilfinninguna þegar þú horfir á mig
varir þínar á vörum mínum
Mig dreymir þig án fata
og fingurgómana mína
renna niður bringuna þína
Mig dreymir þig að kyssa mig
og kyssa...
andardrátt þinn á hnakkanum
hendur þínar í hárinu
en svo opna ég augun
og sé
að þetta var bara koddinn minn
 
Silja Björk
1992 - ...
2007
Samið um strák sem ég var einu sinni bálskotin í.


Ljóð eftir Silju Björk

Ást I
Bíltúr
Óður til Marilyn.
Skýjabúi
Ekki er allt sem sýnist
Ólík
Hurð freistinganna I
Svarti homminn
Draumórar
Hjólfar
Ein nótt, níu mánuðir.
Óður til Stanley.
Óður til Johnny.
Prakkarastrik I
Prakkarastrik II
Hurð freistinganna II
Ást II
Dúfa.
Afríkubúinn.
Línan
Móðurást
Einhverstaðar í fortíðinni
Eplakarfan
Prakkarastrik III
Sumarið sem ég elskaði siðblindingjann