Ólík
Þú biður um frið
meðan ég dotta í sófanum
þú vilt að allir fái samastað
ég klóra mér í rassinum
þér finnst þjóðfélagið mikilvægt
ég opna cheerios pakka
þú vilt að allir séu jafnir
ég hækka í tónlistinni
þú öskrar á mig:lækkaðu í þessum fjanda !
ég svara engu
svo súrealíst
hvað við erum ólík
en samt erum við saman
og okkur finnst það í lagi
ástin er nefnilega svo blind
hún gerir engan mun
 
Silja Björk
1992 - ...
2006
Samið um ástina.


Ljóð eftir Silju Björk

Ást I
Bíltúr
Óður til Marilyn.
Skýjabúi
Ekki er allt sem sýnist
Ólík
Hurð freistinganna I
Svarti homminn
Draumórar
Hjólfar
Ein nótt, níu mánuðir.
Óður til Stanley.
Óður til Johnny.
Prakkarastrik I
Prakkarastrik II
Hurð freistinganna II
Ást II
Dúfa.
Afríkubúinn.
Línan
Móðurást
Einhverstaðar í fortíðinni
Eplakarfan
Prakkarastrik III
Sumarið sem ég elskaði siðblindingjann