Hurð freistinganna I
Ég er alltaf við dyrnar
en opna aldrei
fikta í húninum
en þori aldrei að hleypa tilfinningunum út
mig langar
en ég ætla bíða
ég vil ekki spilla biðinni
hurðin freistar mín
svo persónuleg
og bönnuð
á að vera læst
ég hef kíkt inn
hleypt einhverju út
fullnægði forvitninni
að hálfu
en til hvers að bíða
ef ég get opnað hurðina ?
en opna aldrei
fikta í húninum
en þori aldrei að hleypa tilfinningunum út
mig langar
en ég ætla bíða
ég vil ekki spilla biðinni
hurðin freistar mín
svo persónuleg
og bönnuð
á að vera læst
ég hef kíkt inn
hleypt einhverju út
fullnægði forvitninni
að hálfu
en til hvers að bíða
ef ég get opnað hurðina ?
2007
Þetta ljóð er tvírætt og hefur eflaust allt aðra merkingu fyrir mig en aðra.
Þetta ljóð er tvírætt og hefur eflaust allt aðra merkingu fyrir mig en aðra.