

Prúðir sækja
lón og læki
laxar þá.
Sumir krækja silungsá.
Veiðitækir,
sporðasprækir
spretti hörðum á
fjalli fýsast ná.
lón og læki
laxar þá.
Sumir krækja silungsá.
Veiðitækir,
sporðasprækir
spretti hörðum á
fjalli fýsast ná.
? brot úr kvæði ?