

Bósi, geltu, Bósi minn,
en bíttu ekki, hundur!
Ella dregur einhver þinn
illan kjaft í sundur.
Hafðu ekki á þér heldra snið
höfðingja, sem brosa,
en eru svona aftanvið
æru manns að tosa.
en bíttu ekki, hundur!
Ella dregur einhver þinn
illan kjaft í sundur.
Hafðu ekki á þér heldra snið
höfðingja, sem brosa,
en eru svona aftanvið
æru manns að tosa.