Bláu augun þín




þá eru svo blá,

að ég kikna í hnjánum,

mér finnst ég svífa,

og mig langar að,

ganga að þér og kyssa þig.



Þau eru svo blá,

að ég felli tár,

græt í svefni,

og mér finnst ég detta,

í hvert sinn sem þú lítur á mig.



Þau eru svo blá,

að ég get ekki hugsað um annað,

en augun þín og,

ástina sem býr í brjósti mér,

en þú villt mig ekki.
 
Birgitta Róz
1988 - ...


Ljóð eftir Birgittu Róz

Elsku Amma
Þrengjandi fólk
Án þín
Söknuður
Bláu augun þín
Svo hrædd
Hyldýpi/Fyllerí
Stelpan
Hefnd
Systir mín
Rétti, vitri þú
03.ágúst.04
Frekja
Hann
Sár
Whu?
Hann og dúkkurnar
*Þú
Draumur
Móður ást.?
Ó vá!
Það var þá...