Þessi jól
Þessi jól horfði ég upp til himinns,
ekki til að sjá tunglið
nei, heldur til að sjá jólastjörnuna.
Jólastjarnan sást eiginlega aldrei hérna,
það var alltaf skýjað svo ekkert var að sjá.
Ég vissi samt að hún væri þarna,
þó að ég sæi hana ekki.
Jólastjarnan er stundum eins og vinátta,
Þú sérð hana ekki,
en þú veist vel að hún er þarna.  
Lily2
1990 - ...
Ég sendi þetta einu sinni inn á huga, og þar heiti ég líka Lily2.


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið