

Hver er ég?
-lifandi vera?
-andi með líkama?
-kássa af frumum?
-tilfinningavera?
-hluti af heildinni?
-jarðarbúi?
-kjánaprik?
-íslendingur?
-Vestfirðingur?
-höfundur?
-námskona?
-kvenkyns?
-ég?
-lifandi vera?
-andi með líkama?
-kássa af frumum?
-tilfinningavera?
-hluti af heildinni?
-jarðarbúi?
-kjánaprik?
-íslendingur?
-Vestfirðingur?
-höfundur?
-námskona?
-kvenkyns?
-ég?
Var bara að hugsa.