

Snjókornin falla hljóðlega
Niður á hvíta jörðina.
Það er frost
Og það er kalt
Jólanótt.
Þessi típíska jólanótt
Hún er jólaleg,
Svona stjörnubjart og fallegt
Það er allt gott á jólanótt,
Allt svo fallegt.
Þó fara sumir á jólanótt
Þeir fara að eilífu,
Langt í burtu,
Það er engin miskunn
Þó að það sé jólanótt.
Niður á hvíta jörðina.
Það er frost
Og það er kalt
Jólanótt.
Þessi típíska jólanótt
Hún er jólaleg,
Svona stjörnubjart og fallegt
Það er allt gott á jólanótt,
Allt svo fallegt.
Þó fara sumir á jólanótt
Þeir fara að eilífu,
Langt í burtu,
Það er engin miskunn
Þó að það sé jólanótt.
Það má líka finna þessi ljóð á:
http://hugi.is/jolin/articles.php?page=view&contentId=2203548
En þau eru nú samt eftir mig, þessi ljóð sem eru þarna líka eru: Jólanótt, Jólatréð og Kertið.
http://hugi.is/jolin/articles.php?page=view&contentId=2203548
En þau eru nú samt eftir mig, þessi ljóð sem eru þarna líka eru: Jólanótt, Jólatréð og Kertið.