Stelpan mín
Ég vissi það vel,
frá þeirri stundu sem ég sá þig.
Þú varst ekki ein af okkur.
Við tókum þig inn í fjölskylduna
og klóruðum þér bak við eyrað.

Ég man þegar þú varst lítil,
og þú settist svo asnalega.
Nú er það liðin tíð,
ég horfi á þig stækka.

Allt tekur enda
endalaust er ekki til,
við viljum þér það senda
allt sem þér er í vil.  
Lily2
1990 - ...


Ljóð eftir Lily2

Þessi jól
Hver er ég?
Snjóflyksur
Jólanótt
Jólatréð
Kertið
Spiladósin
Halló?
Krabbamein í öðru landi
Að ná ljóði
Stelpan mín
Enlenska
Nótur
Ómur
Flugur
Myrkur
Tóm
Rigning
Vinnuskólavesti
Heyrnarlaus
Gleraugun
Írland
Augu
Loforð
Gervijólatré
Kassinn
Í bíó
Til pabba
Æfingaakstur
Prinsinn á hvíta hestinum
Frost í jörðu
My guy
Hann vill
Kortið