

Þegar ég pikka
á einn strenginn
kemur þessi undurfagri,
hreini og tæri ómur.
Ómurinn deyr út,
en það er allt í lagi
-ég pikka bara í hann aftur.
á einn strenginn
kemur þessi undurfagri,
hreini og tæri ómur.
Ómurinn deyr út,
en það er allt í lagi
-ég pikka bara í hann aftur.