

Flugur sveima yfir höfði mér,
þær leita alltaf á hæðsta staðinn
-ekki spyrja mig af hverju.
Ég hef ekki hugmynd um það,
en það er annað mál
að ég hef ekki flugur í kringum hausinn minn
-ég er svo lágvaxin.
þær leita alltaf á hæðsta staðinn
-ekki spyrja mig af hverju.
Ég hef ekki hugmynd um það,
en það er annað mál
að ég hef ekki flugur í kringum hausinn minn
-ég er svo lágvaxin.
Stundum er það pína að vera lítil, en oft kemur það til góða.