Ekki er allt sem sýnist
Þú segist þekkja mig
en það gerirðu ekki
sál mín er bundin í þunga hlekki
þjáð, brostin, alveg búin
brengluð, döpur, teygð og snúin
á yfirborðinu er ég sæt
hvorki æst né illa læt
en ef þú opnar mína sál
þar þú finnu tilfinningaabál
sál mín er illa farin
lokuð, læst, beygluð, og barin
og hugur minn er illa marinn
líttu djúpt í vonlaus augun
ég er ekki hér, dáin, búin, farin
 
Silja Björk
1992 - ...
2006
Mér hefur liðið mjög illa þegar ég skrifaði þetta ljóð.


Ljóð eftir Silju Björk

Ást I
Bíltúr
Óður til Marilyn.
Skýjabúi
Ekki er allt sem sýnist
Ólík
Hurð freistinganna I
Svarti homminn
Draumórar
Hjólfar
Ein nótt, níu mánuðir.
Óður til Stanley.
Óður til Johnny.
Prakkarastrik I
Prakkarastrik II
Hurð freistinganna II
Ást II
Dúfa.
Afríkubúinn.
Línan
Móðurást
Einhverstaðar í fortíðinni
Eplakarfan
Prakkarastrik III
Sumarið sem ég elskaði siðblindingjann