Fyrirgefðu
Ég hef ekki hringt
ég hef ekki gert neitt
það eina sem ég get sagt
er að mér þykir þetta leitt
ég vil í þér heyra,ég get því ei breytt
hvað get ég sagt meira en að mér þykir þetta leitt

ég get ekki spólað tilbaka þó ég vildi
góður vinur hef ég ekki verið sem skyldi
útaf hverju,ég veit ei það
það var eins og tíminn hjá mér stæði í stað
mér fannst ég hafa heyrt í þér bara síðast í gær
en sá tími færðist óðar fjær
og allt í einu áttaði ég mig
að ég væri kannski að missa þig
góðan vin,sem þú hefur reynst mér
betri vin er ekki hægt að hugsa sér

fyrirgefurðu mér eða gerir þú það ei
láttu mig vita hvort sem það er já eða nei
í síma,bréfi,eigin persónu eða hvað sem er
ég verð að fá að vita hvert svarið er
 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!