Ást er...
Ástin er sérstök
Ástin er trú
Að ástinni við leitum
ég og þú

Ástin gefur
Ástin er ljós
Ástin getur verið
sem undurfalleg rós

Ástin er bros
Ástin er undur
Ástin er mikill
fagnaðarfundur

Ástin er gleði
Ástin er hlátur
þó henni fylgi
stundum grátur

Ástinni við deilum
Ástina við eigum
Hlúum að henni
eins vel og við megum

Ástin er umhyggja
Ástin er vernd
Hún er sem af
himnum send

Ástin er allt þetta
og miklu meir
Hlúið vel að henni
þá aldrei hún deyr
 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!