Það sem skiptir máli……
Árin koma, árin líða
Eftir hverju eru allir að bíða
Til hvers morgundeginum að kvíða
Þegar lífið er í dag

Margir virðast því viljandi gleyma
Hvað dagurinn í dag hefur að geyma
Það er mesti óþarfi aða láta sig dreyma
Um hvað morgundagurinn færir í hag

Nýttu það sem þú nú hefur
Því dagurinn sjálfur þér hamingju gefur
Ef þú nýtir hann rétt og það ei tefur
Þá kemurðu lífinu í lag

Taktu því lífinu með fagnandi hendi
Og þeim baráttuóskum sem ég þér sendi
Og ég hér með á það bendi
Að tileinka þér þennan brag.


 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!