ég get ekki sofið!
ég vaki og vaki
og ligg á þessu laki
ég get ekki sofið
ég get ekki neitt
ég verð bara að vaka
þó mér þyki það leitt
en syfjuð ég er
spurning hvernig þetta fer
kannski ég sofna
eða sofna ég ei
reyni að loka augunum
þau segja nei
tel kindur;ein,tvær
allt í einu hverfa þær
reyni að hugsa um hvað gerði ég forðum
þá fyllist minn hugur af skrýtnum orðum
hvað get ég gert
hvað geri ég nú
æ,ég vildi að ég væri núna þú
þá myndi ég ekki svona vaka
ég myndi bara minn svefn taka


 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!