Einstök amma
Minningar um hugann minn streyma
hvaða persónu amma hafði að geyma.
Yndisleg persóna sem var mér svo kær.
Elskuleg amma sem guð nú fær

Amma mín var sem engill á jörð.
Elskaði án skilyrða, hélt um mig vörð.
Hennar hlýja og gleði umvafði alla.
Til hennar var alltaf gott að kalla

Heimilið svo fagurt og amma svo fín
alltaf tilbúin að hitta börnin sín.
Skemmtileg, falleg , vinaleg vil ég segja
svo margt var hún mér, hún amma Eyja.

Einstök amma sem guð mér gaf.
Mikið var gott að eiga hana að.
Minningar um hana munu veita mér yl.
Ég er svo þakklát að hún var til.

KRÞ 2012  
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!