Kæri Leynivinur!!!
Í þessum skóla er hafin
vinavika nú
og sá sem ég á að gleðja
það er einmitt þú

Segja þér má ég þó ekki
hver ég er eða hvað ég mun gera
því allt er þetta leyndó
já, þannig á það víst að vera

Karlmaður er ég kannski
Eða ef til vill kona
mikla skemmtun þú hafir af þessu
já, það skulum við vona

Ég skal því reyna mitt besta
að kæta þig hvern dag
og vona að þessi vika
verði þér í hag

Mundu því það mín kæra
hvað sem á þessari viku dynur
að ég mun þig reyna gleðja
kveðja; þinn kæri LEYNI-vinur
 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!