Ef vin þú átt...
Ef vin þú átt þá skaltu þetta gera
því þá er vinskapurinn hér til að vera
vertu trúr,vertu tryggur
alltaf hlýr,hvernig sem á þér liggur
hlusta ávalt vel á þinn vin
þannig batnar ímyndin
vertu til staðar ef hann þarf þig
kannski þarf hann að láta hugga sig
það skaltu með glöðu geði gera
já,hjá honum skaltu vera
trúðu honum og treystu
góður vinur það gerir,það veistu
gerðu allt þetta og miklu meir
vinskapurinn þá aldrei deyr!


 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!