Það þarf bara eitt
Eitt líf getur skipt öllu máli
Einn hlátur getur ei gleði tapað
Ein von getur andanum lyft
Eitt bros getur vináttu skapað

Eitt blóm getur verið upphaf að stórum draum
Ein snerting getur sýnt þér standi ekki á sama
Ein stjarna getur leitt margan heim
Eitt bros mun ei andlit þitt lama

Einn fugl getur verið upphaf að vori blíðu
Eitt tré getur í stóran skóg breytt
Eitt klapp á bakið getur lyft manni upp
Einn sólargeisli getur myrkrinu eytt

Eitt skref getur hafið langt ferðalag
Ein hönd getur veitt manni yl
Ein setning getur öllu breytt
Eitt orð getur sagt hvað ég vil

Eitt kerti sem friðar hjartað kalt
Eitt atkvæði getur svo miklu breytt
Ein setning getur verið upphaf að augnabliki
Ein bæn getur hjarta frá vonleysi leitt
 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!