Söknuður
Mikil sorg í hjarta mínu nú býr
En á morgun kemur þó dagur nýr
Það er sá harmur sem ég ber inni mér
Að finna það á morgun að þú ert ei hér

Aldrei get ég skilið hví hann tók þig svo fljótt
Hvernig get ég hér eftir verið rótt
Í þeirri götu sem ég þig fyrst sá
Mikinn söknuð og harm ég finn fyrir þá

Því komið er stórt gat í mínu hjarta
Ég sé bara fyrir mér framtíð svarta
Hvernig á ég að geta fyllt upp í það
Enginn mun geta komið í þinn stað

Komdu aftur, komdu til mín
Ég ætíð vildi vera þín
Um aldur og alla ævi mína
Við áttum að fá lengri tíma

Hví þurfti þetta að gerast
Afhverju nú
Hví ekki þegar við yrðum gömul
Afhverju þú
 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!