Að bíða
Á sjúkrahúsi var ég í þrjá daga
af því það þurfti blóðþrýsting minn að laga
ég lá og lá
en ekkert sá
ég mátti bara ekkert gera
og í rúminu skyldi ég vera
en inn í mínum malla
var lítið kríli að tralla
það var með voða mikil læti
eins og það gæti ekki unið sér af kæti
en útaf því þurfti ég að liggja
svo ég myndi ekki heilsuna mína styggja
en svo nú er ég loks heima
og hugsa um heima og geima
í sirka þrjár vikur þarf ég að bíða
og þarf að láta dagana líða
svo nú ég enn bíð
í þessari sumartíð
eftir þér litla kríli


 
Katrín Ruth Þ.
1979 - ...


Ljóð eftir Katrínu Ruth Þ.

Afi minn
Fyrirgefðu
Ef vin þú átt...
sofðu rótt
ég get ekki sofið!
Að bíða
Missir
Elsku frændi
Það sem skiptir máli……
Elsku afi
Elsku amma!!!
Ást
Til vinkonu
Óttast þú ei
Þú átt mig að
Ást er...
Ein
Minn elsku besti pabbi
Mín elsku besta mamma
Biðin langa
Ljósið
Regnboginn
Bak við grímuna
Hvíl í friði elsku mamma!
Loksins er komið sumarið !!!
Það þarf bara eitt
Söknuður
Afhverju?
Sólin mín
Brostu
Einstök amma
Ein
Kæri Leynivinur!!!