Bak við grímuna
Sumir halda að lífið leiki mig við
Ekkert mig angri, allt gott, haldið þið!
Enginn veit í raun og veru hver ég er
Það er margt sem enginn sér
Ég set upp mína gríma innan um aðra
Enginn lætur mig sig varða
Tjái mig lítið, læt lítið á mér bera
Veit aldrei hvernig ég á að vera
Ef mér sárnar þá held ég grátnum inn í mér
Það er erfitt þegar enginn mann sér
Þó ég mundi öskra í inní hóp
Það myndi enginn heyra mín hróp
Ég þrái að vera önnur en ég er
Ég þrái að vera stúlkan sem af öllum ber
Það er líkt og ég sé ekki til
Enginn í því pælir hvað ég vil
Mér líður oft eins og ég sé að kafna
Hræðist að vera sú sem allir hafna
Enginn þráir að vera með mér
Enginn veit hver ég í raun og veru er
Ekkert mig angri, allt gott, haldið þið!
Enginn veit í raun og veru hver ég er
Það er margt sem enginn sér
Ég set upp mína gríma innan um aðra
Enginn lætur mig sig varða
Tjái mig lítið, læt lítið á mér bera
Veit aldrei hvernig ég á að vera
Ef mér sárnar þá held ég grátnum inn í mér
Það er erfitt þegar enginn mann sér
Þó ég mundi öskra í inní hóp
Það myndi enginn heyra mín hróp
Ég þrái að vera önnur en ég er
Ég þrái að vera stúlkan sem af öllum ber
Það er líkt og ég sé ekki til
Enginn í því pælir hvað ég vil
Mér líður oft eins og ég sé að kafna
Hræðist að vera sú sem allir hafna
Enginn þráir að vera með mér
Enginn veit hver ég í raun og veru er