Í Nólsey
Hljóðlát byggð og hrörleg
hús við augum blasa.
Ákefð enga að sjá,
andartak fyrir ber
svip af veröld sem var.
hús við augum blasa.
Ákefð enga að sjá,
andartak fyrir ber
svip af veröld sem var.
Í Nólsey