

Eldur rauður, aska grá og eiturmóða
yfir landið lögðust forðum
lýsa vart því má í orðum.
Síðan liðu ótal ár og aftur vaknar
lífið úti á auðnarlöndum
úfnum hraunum, gráum söndum.
yfir landið lögðust forðum
lýsa vart því má í orðum.
Síðan liðu ótal ár og aftur vaknar
lífið úti á auðnarlöndum
úfnum hraunum, gráum söndum.
Eldhraun rann í Skaftáreldum 1783–1784.