Hugrekki
Hugrekki' er nauðsyn ef hræðslu' á að buga
og hættu skal mæta sem hjá er ei sneitt.
Ef hræðslan er engin, hart til að bjóða
hættunni birginn þarf hreint ekki neitt.
Kyssir þú konu og kunni' hún því illa,
hún kallar þig rudda kauða' eða svín.
Ef kossinn hún þekkist, þá kennir hún hugrekki
karlmennsku' og hreysti og konan er þín.
og hættu skal mæta sem hjá er ei sneitt.
Ef hræðslan er engin, hart til að bjóða
hættunni birginn þarf hreint ekki neitt.
Kyssir þú konu og kunni' hún því illa,
hún kallar þig rudda kauða' eða svín.
Ef kossinn hún þekkist, þá kennir hún hugrekki
karlmennsku' og hreysti og konan er þín.