Tjara
Er tilgangur lífsins tóm helvítis tjara.
Einn er að spyrja, annar að svara.
Einn er að sóa, annar að spara.
Niðri' er sá gamli í glæður að skara.
Einn er að bíða, annar að vona.
Það er bara svona.
Hví eru allir að koma' eða fara?
Sumir í hundana, aðrir sig spjara.
Þessu er öldungis auðvelt að svara.
Af því - Af því bara.
 
Þórhallur Hróðmarsson
1942 - ...


Ljóð eftir Þórhall Hróðmarsson

Augun þín
Ástríða
Bæn
Hugrekki
Minni kvenna
Kántrýkvöld
Tjara
Matarást
Spor í sandi
Vor
Vonin
Vegur sannleikans
Vitið meira
Kynferðislegt áreiti
Atómljóð
Áramótin 1999 - 2000
Hamingjuforskrift
Heilagur tilgangur
Unaðsstund
Love
Hvers vegna ertu ei hér?
Trú
Saskia
Breytingaskeiðin
Fyrsta ástin
Átt og misst
Einstakur koss
Óskastund
Höfuðpaurinn
Þögul ást
Steinninn