Breytingaskeiðin
Aldurinn leikur ýmsa grátt,
þótt afbrigði finnast kunni.
Ég tel að konan komist þrátt
klakklaus frá breytingunni.

Undir karli oft hún lá,
einatt blá og marin.
Engin er nú eftirsjá,
því áhuginn er farinn.

Auman karl að aðlaga
öllu verr þó gengur,
því enn langar til að iðka það,
sem ekki getur lengur.
 
Þórhallur Hróðmarsson
1942 - ...


Ljóð eftir Þórhall Hróðmarsson

Augun þín
Ástríða
Bæn
Hugrekki
Minni kvenna
Kántrýkvöld
Tjara
Matarást
Spor í sandi
Vor
Vonin
Vegur sannleikans
Vitið meira
Kynferðislegt áreiti
Atómljóð
Áramótin 1999 - 2000
Hamingjuforskrift
Heilagur tilgangur
Unaðsstund
Love
Hvers vegna ertu ei hér?
Trú
Saskia
Breytingaskeiðin
Fyrsta ástin
Átt og misst
Einstakur koss
Óskastund
Höfuðpaurinn
Þögul ást
Steinninn