Minni kvenna
Að Adam gæti allt eins verið kona.
Ýmsir leyfa sér að bulla svona.
Víst þótt margir vilji þetta meina,
ég veit það kemur hreint ekki til greina.

"Þótt hafir, Drottinn, hundinn gert og apa
og hljóti æfing meistarann að skapa,
að hoppa beint í hápunkt sköpulagsins
hefði verið strembin skipun dagsins.

Ef falleg kona fyrsti væri maður,
fjarska hefðir þú þá orðið glaður,
ó, Drottinn minn ég veit þú hefðir varla
verið að fúska við að gera karla."
 
Þórhallur Hróðmarsson
1942 - ...


Ljóð eftir Þórhall Hróðmarsson

Augun þín
Ástríða
Bæn
Hugrekki
Minni kvenna
Kántrýkvöld
Tjara
Matarást
Spor í sandi
Vor
Vonin
Vegur sannleikans
Vitið meira
Kynferðislegt áreiti
Atómljóð
Áramótin 1999 - 2000
Hamingjuforskrift
Heilagur tilgangur
Unaðsstund
Love
Hvers vegna ertu ei hér?
Trú
Saskia
Breytingaskeiðin
Fyrsta ástin
Átt og misst
Einstakur koss
Óskastund
Höfuðpaurinn
Þögul ást
Steinninn