

Er tilgangur lífsins tóm helvítis tjara.
Einn er að spyrja, annar að svara.
Einn er að sóa, annar að spara.
Niðri' er sá gamli í glæður að skara.
Einn er að bíða, annar að vona.
Það er bara svona.
Hví eru allir að koma' eða fara?
Sumir í hundana, aðrir sig spjara.
Þessu er öldungis auðvelt að svara.
Af því - Af því bara.
Einn er að spyrja, annar að svara.
Einn er að sóa, annar að spara.
Niðri' er sá gamli í glæður að skara.
Einn er að bíða, annar að vona.
Það er bara svona.
Hví eru allir að koma' eða fara?
Sumir í hundana, aðrir sig spjara.
Þessu er öldungis auðvelt að svara.
Af því - Af því bara.