

Aldrei er bundin angri þín ljúfa lund,
ástblíða hrund þér ann hverja stund.
Logandi undir læknar þín mjúka mund,
léttstígur skunda ég á þinn fund.
Ljúfan við endurfund lifi ég óskastund,
léttstígur skunda ég á þinn fund.
ástblíða hrund þér ann hverja stund.
Logandi undir læknar þín mjúka mund,
léttstígur skunda ég á þinn fund.
Ljúfan við endurfund lifi ég óskastund,
léttstígur skunda ég á þinn fund.