

Gegn vírus eru tölvur tryggðar,
tekst það bara nokkuð oft,
en tölvan mín, mér títt til hryggðar,
tánum vendir upp í loft,
því höfuðvírus heimsins byggðar
heitir Microsoft.
tekst það bara nokkuð oft,
en tölvan mín, mér títt til hryggðar,
tánum vendir upp í loft,
því höfuðvírus heimsins byggðar
heitir Microsoft.